Hárlenging fyrir þig

 

Hvort sem þú sækist eftir síðara eða þykkara hári þá höfum við lausnina fyrir þig, hina fullkomnu lausn – hárið sem þig hefur dreymt um að hafa.  Við bjóðum uppá clip in, staka lokka, mottur, samloku mottur, ísaumaðar lengjur (weaves), tögl dreadlocks & afrófléttur.  Við bjóðum einnig uppá mismunandi síddir af hári & mismunandi áferðir svosem afró, slétt & krullað hár.

 

Varist eftirlíkingar!

Leitaðu alltaf til fagmanna með reynslu & þangað sem ábyrgð fylgir hárinu.  Þann 1.apríl 2013 var tekin upp *6 mánaða ábyrgð* á hárlengingahárinu frá okkur & svo vorum við að taka inn nýtt merki - Balmain en einnig er 6 mánaða ábyrgð á því hármerki.  Kynntu þér málið & vertu viss um að velja bara það besta og fá nákvæmlega það sem þú ert að borga fyrir. 

Engin bið eftir rétta litnum - allir litir eru alltaf til hjá okkur. 

 

 • www.harlengingar.is er eina löggilda fyrirtækið sem sérhæfir sig í hárlengingum á Íslandi, stofnað árið 2003, með mestu reynsluna & þekkinguna á öllum tegundum hárlenginga, & er starfsfólk okkar með samanlagt yfir 16 ára reynslu af ísetningu & meðhöndlun hárlenginga & tökum einnig að okkur að laga hárlengingar eftir aðra.

 •  
 • Hárlenging frá okkur er 100% ekta hágæða mannshár, flækjufrítt & bjóðum eingöngu uppá það allra besta í hárlengingum – ekkert dýra, gervi, plast eða ódýrt “ebay” hár

 •  
 • Hárið frá okkur má lita, krulla & slétta.

 •  
 • Allir hárlitir eru til hjá okkur & því er enginn biðtími eftir rétta hárlitnum þínum, mátun eða neitt slíkt.  Við erum með yfir 45 litatóna til hjá okkur & alltaf bætist við úrvalið.

 •  
 • Endingartími án lagfæringar á hárlengingu er 3-5 mánuðir en athuga skal að sama hárið er hægt að nota í allt að 18 mánuði með góðri umhirðu. 

 •  
 • Við förum vel yfir alla umhirðu & meðhöndlun á hárlengingunni með þér & þú færð einnig sendan tölvupóst með umhirðuleiðbeiningum.

 •  
 • Við erum lærðar og sérhæfum okkur eingöngu í hárlengingum, með fjölda erlendra viðurkenndra námskeiða að baki & sækjum námskeið & sýningar á hverju ári til að fylgjast með öllu því nýjasta. Við gerum hárlengingar allan daginn, alla daga & snýst okkar þjónusta um að bjóða þér einungis uppá það allrabesta í hárlengingum.

 

Við bjóðum þér uppá bestu þjónustu sem völ er á, við erum við símann alla daga til að svara öllum spurningum sem upp geta komið.  Þú ert líka ávallt velkomin í heimsókn til okkar á 3 hæðina í Kringlunni. 

Hárlengingar.is er eitt af tveimur fyrirtækjum í heiminum sem býður nú uppá *6 mánaða ábyrgð* á hárlengingahárinu & þú getur treyst á að fá bestu þjónustuna hjá okkur – ekki stundum heldur alltaf!

 

Hlökkum til að heyra frá þér,

starfsfólk www.harlengingar.is

Allar tímapantanir & upplýsingar í síma 588 4997 & 772 4997

www.harlengingar.is - við komum draumnum um hið fullkomna hár í framkvæmd!